Píslarganga farin kring um Mývatn

Finnur Baldursson umsjónarmaður göngunnar og sóknarnefndarformaður í Reykjahlíðarsókn og Sr. …
Finnur Baldursson umsjónarmaður göngunnar og sóknarnefndarformaður í Reykjahlíðarsókn og Sr. Þorgrímur Daníelsson prestur á Grenjaðarstað mbl.is/BFH

Píslarganga var gengin umhverfis Mývatn í dag og er það fjórtánda árið sem gangan er þreytt, en hún telur samtals um 32 kílómetra. Það var vel á annað hundrað þátttakenda sem lagði upp frá Hótel Reynihlíð kl. níu í morgun í hægri austan golu og líilsháttar frosti.

Við Reiðhólsborgir í landi Geirastaða er hefðbundin áningarstaður göngufólksins, og er þá tekið til nestis, Þarna er lokið svo sem 14 km. af þeim 32 sem hringurinn er.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert