Cutty Sark brann í nótt

Hið sögufræga 138 ára gamla skip Cutty Sark brann í nótt, litið er á skipið sem mikilvægan þátt í siglingasögu Breta og er vinsælt meðal ferðamanna, en talsmenn slökkviliðs segja að grunur leiki á að kveikt hafi verið í. Unnið hefur verið að umfangsmiklum viðgerðum á skipinu, en óttast er að gríðarlegar skemmdir hafi orðið á því í eldinum.

Lögreglumenn og slökkviliðsmenn við Cutty Sark í Lundúnum í dag.
Lögreglumenn og slökkviliðsmenn við Cutty Sark í Lundúnum í dag. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert