Óttast að fuglaflensa hafi brotist út í Wales

Verið er að rannsaka hvort fuglar, sem fundust dauðir í norðurhluta Wales, hafi drepist af völdum fuglaflensu. Að sögn Sky fréttastofunnar drápust fuglarnir á bæ í Denbighshire. Litlar upplýsingar hafa borist um málið enn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka