Óttast að fuglaflensa hafi brotist út í Wales

Verið er að rann­saka hvort fugl­ar, sem fund­ust dauðir í norður­hluta Wales, hafi drep­ist af völd­um fuglaflensu. Að sögn Sky frétta­stof­unn­ar dráp­ust fugl­arn­ir á bæ í Den­bighs­hire. Litl­ar upp­lýs­ing­ar hafa borist um málið enn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert