„Bandaríkin hafa annars konar markmið í umhverfismálum"

James Conn­aug­ht­on, aðalráðgjafi Geor­ge W. Bush Banda­ríkja­for­seta í um­hverf­is­mál­um seg­ir banda­ríkja­stjórn al­farið hafna kröfu Evr­ópu­sam­bands­ins um að sett verði al­mennt mark­mið varðandi los­un gróður­húsaloft­teg­unda í heim­in­um. Hann seg­ir banda­rísk stjórn­völd þó ekki vera á móti mark­miðssetn­ingu en að þau vilji held­ur stefna að sér­tæk­ari mark­miðum í um­hverf­is­mál­um eins og að draga úr ol­íu­notk­un og kola­meng­un. „Banda­rík­in hafa sett sér ann­ars kon­ar mark­mið,” seg­ir hann.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka