Lirfufaraldur í austurhluta Rússlands

Rússnesk stjórnvöld hafa kallað til flugvélar til að sprauta eitri yfir 100.000 hektara af skógi í austurhluta Rússlands þar sem krökt er af fiðrildalirfum sem eru að eyðileggja skóginn. Mildur vetur varð til þess að mikill fjöldi lirfa lifði af og eru allt að 800 lirfur á hverju á skógarsvæðunum í Khabarovsk.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert