Átta látnir í fárviðri í Ástralíu

Íbúar fylgjast með öldugangi við Dee Why Point í Sydney …
Íbúar fylgjast með öldugangi við Dee Why Point í Sydney í dag Reuters

A.m.k. átta hafa látist í miklum stormum sem gengið hafa yfir austurhluta Ástralíu undanfarna þrjá daga. 130.000 heimili eru án rafmagns við Newcastle og í Sidney og hafa hundruð manna þurft að flýja heimili sín vegna sjóflóða í Nýju S-Wales. Þá hafa tólf skip strandað og er spáð áframhaldandi fárviðri.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert