Ofsaakstur í Mosfellsbæ

mbl.is/Júlíus

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu veitti manni á þrítugs­aldri eft­ir­för í nótt um klukk­an hálf tvö eft­ir að hann virti ekki merki um að stöðva. Eft­ir­för­in hófst í Mos­fells­bæ, og ók maður­inn á tæp­lega 200 kíló­metra hraða, en henni lauk um í Hval­f­irði með því að lög­regla ók utan í bíl manns­ins til að stöðva hann. Maður­inn er í haldi lög­reglu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert