Ofsaakstur í Mosfellsbæ

mbl.is/Júlíus

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu veitti manni á þrítugsaldri eftirför í nótt um klukkan hálf tvö eftir að hann virti ekki merki um að stöðva. Eftirförin hófst í Mosfellsbæ, og ók maðurinn á tæplega 200 kílómetra hraða, en henni lauk um í Hvalfirði með því að lögregla ók utan í bíl mannsins til að stöðva hann. Maðurinn er í haldi lögreglu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka