Sverð Napóleons hélst í eigu fjölskyldunnar

Sverðið var hannað með það í huga að gott væri …
Sverðið var hannað með það í huga að gott væri að hálshöggva óvini AP

Sverð sem var í eigu Napóleons var selt á uppboði í Frakklandi í dag fyrir 4,8 milljónir Evra, eða rúmar 400 milljónir íslenskra króna. Sverðið var í eigu átta afkomenda Napóleons, nafn kaupandans hefur ekki verið gefið upp, en hann mun vera úr sömu fjölskyldu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert