Lítur út fyrir að Barak hafi unnið

Ehud Barak.
Ehud Barak. GIL COHEN MAGEN

Allt lítur út fyrir að Ehud Barak, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, hafi unnið Ami Ayalon í kosningunum um leiðtogasæti ísraelska verkamannaflokksins. Nú þegar vænst er opinberrar lokaniðurstöðu innan næstu fjögurra klukkustunda segja herbúðir beggja frambjóðenda að fyrsta talning gefi Barak örlítið forskot á Ayalon.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert