160 kg af kókaíni gerð upptæk

Kanadíska riddaralögreglan og tollverðir gerðu 160 kg af kókaíni upptæk og handtók fimm Mexíkóa fyrir aðild að smyglinu. Kókaínið var falið í 1.200 gámum af stöppuðum mangóávöxtum og fannst í lok maí í Montreal.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert