Guantánamo fangar fari til síns heima

Fangar Guantánamo.
Fangar Guantánamo. Reuters

Ríkisstjórn Bandaríkjanna hjálpa til við að byggja fangelsi í Afganistan sem mun taka við sumum fanganna sem dvelja í Guantánamo flóa. Því er þó ekki ætlað að koma í stað fangabúðanna á Kúbu. Talsmaður Hvíta hússins segir ríkisstjórnina vilja senda fangana til síns heima.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka