NATO viðurkennir mistök í Afganistan

Herlið NATO er sakað um að drepa of marga almenna …
Herlið NATO er sakað um að drepa of marga almenna borgara í Afganistan. AP

Atlandshafsbandalagið (NATO) viðurkennir að það þurfi að bæta aðgerðir sínar í Afganistan, eftir að hafa sætt gagnrýni forseta landsins. Hamid Karzai, forseti Afganistan, ásakaði NATO og Bandaríkja her um að takast ekki að samhæfa lið sitt innlendum bandamönnum og valda þannig dauða margra almennra borgara.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert