Allt upp í 46° gráður í hitabylgju

Ungverskur drengur kælir sig niður í 35° hita.
Ungverskur drengur kælir sig niður í 35° hita. AP

Hitabylgja gengur nú yfir Asíu og suðaustur Evrópu eftir tiltölulega kalda daga í byrjun sumars. Viðvaranir vegna hitans hafa verið gefnar út í Tyrkland, Ítalíu, Ungverjalandi, og víðar. Tveir létust í Grikklandi, en þar hefur hitinn farið í 46° gráður. Sömu sögu er að segja á Indlandi og Pakistan, þar sem hitinn hefur farið vel yfir fjörutíu gráður.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert