Hundruð þúsunda án rafmagns í New York

Horft yfir Central Park í New York.
Horft yfir Central Park í New York. Reuters

Rúm­lega 500.000 manns eru án raf­magns í New York borg í Banda­ríkj­un­um. Raf­magns­laust er í aust­ur­hluta borg­ar­inn­ar og Bronx, en neðanj­arðarlest­ir ganga þar ekki og um­ferðarljós eru óvirk. Leitað er að or­sök bil­un­ar­inn­ar en grun­ur leik­ur á að mikl­ir hit­ar geti tengst henni. Rúm­lega þrjá­tíu stiga hiti er í New York og hef­ur verið und­an­farna þrjá daga.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert