Fjöldagröf fannst í Írak

Bandarískar hersveitir fundu fjöldagröf suður af borginni Falluja í Írak. Segir Bandaríkjaher, að um 40 lík hafi fundist í gröfinni. Hafi hendur fólksins verið bundnar aftan við bak og það síðan skotið. Ekki er langt síðan líkin voru grafin þarna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka