Breskir læknar í uppnámi

Inngangur flugstöðvarinnar í Glasgow þar sem tveir menn gerðu misheppnað …
Inngangur flugstöðvarinnar í Glasgow þar sem tveir menn gerðu misheppnað sprengjutilræði. DAVID MOIR

Bresk­ir lækn­ar segja það áfall fyr­ir stétt­ina að flest­ir hinna grunuðu um mis­heppnuð sprengju­til­ræði í Bretlandi um helg­ina eru lækn­ar af er­lend­um upp­runa eða starfs­menn heil­brigðisþjón­ust­unn­ar. Formaður alþjóðanefnd­ar breska lækna­sam­bands­ins seg­ir að ef lækn­arn­ir eru sek­ir hafi þeir ekki aðeins svikið sam­fé­lag sitt held­ur einnig stétt­ina. Málið hef­ur vakið upp spurn­ing­ar varðandi aðferðir við ráðning­ar er­lendra lækna inn á bresk­ar heil­brigðis­stofn­an­ir.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka