Grunsamlegur farþegi í flugvél

Flug­vél frá American Air­lines, á leið frá Los Ang­eles til Lund­úna, hef­ur verið beint til JFK flug­vall­ar í New York vegna grun­sam­legs farþega um borð, að sögn breska frétta­sjón­varps­ins Sky News.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert