Nærfataþjófur dæmdur í fimm ára fangelsi

Banda­rísk­ur karl­maður hef­ur verið dæmd­ur í allt að fimm ára fang­elsi fyr­ir að stela nær­föt­um og per­sónu­leg­um mun­um frá konu sem vann með hon­um. Þegar lög­regla gerði hús­leit á heim­ili hans fund­ust yfir fimm hundruð kven­manns nær­föt.

Eft­ir að nær­bux­urn­ar fund­ust á heim­ili Dan Trompke var hann ákærður fyr­ir þjófnað en eitt­hvað af nær­föt­un­um reynd­ust vera í eigu konu sem hann þekkti úr vinn­unni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert