Brú yfir Mississippi hrundi

Brú yfir Mississippifljót í Minn­ea­pol­is hrundi í kvöld og fjöldi bíla lenti í ánni. Að sögn AP frétta­stof­unn­ar er ljóst að marg­ir slösuðust og er verið að bjarga fólki úr ánni. Þá var einnig fólk á brú­ar­rúst­un­um og að minnsta kosti einn bíll stóð í ljós­um log­um um miðnætti að ís­lensk­um tíma.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert