Fundust lifandi í líkhúsi

00:00
00:00

Korna­barn og eldri maður fund­ust lif­andi í lík­hús­um í Arg­entínu eft­ir að lækn­ar höfðu úr­sk­urðað þau lát­in. Það heyrðist í hinni fimm mánaða gömlu stúlku gráta í kæligeymslu spít­al­ans, þar sem henni hafði verið komið fyr­ir, eft­ir það sem lækn­ar héldu að væru ár­ang­urs­laus­ar lífg­un­ar­tilraun­ir.

Degi áður var 71 árs göml­um manni bjargað úr öðru lík­húsi þegar starfsmaður áttaði sig á því að hann var í raun lif­andi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert