387 látnir eftir jarðskjálfta í Perú

00:00
00:00

Að minnsta kosti 387 lét­ust í hörðum jarðskjálfta í Perú í gær­kvöldi og yfir þúsund manns eru slasaðir Tug­ir þúsunda íbúa lands­ins flúðu út úr hús­um sín­um þegar skjálfti upp á 7,7 á Richter reið yfir landið. Eyðilegg­ing­in er gríðarleg á suður­strönd lands­ins og eru bæir eins og Pisco og Chincha í rúst eft­ir skjálft­ann sem er sá harðasti sem riðið hef­ur yfir Suður-Am­er­íku um ára­tuga skeið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert