14 bandarískir hermenn fórust í Írak

UH-60 Black Hawk herþyrla eins og sú sem fórst í …
UH-60 Black Hawk herþyrla eins og sú sem fórst í nótt.

Bandarísk UH-60 Black Hawk herþyrla brotlenti í norðurhluta Írak í nótt og létu 14 bandarískir hermenn, sem voru um borð, lífið. Að sögn Bandaríkjahers fórst þyrlan vegna vélarbilunar og engar vísbendingar eru um að hún hafi verið skotin niður. Rannsókn á orsökum slyssins stendur þó enn yfir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert