Risavefur í Texas

00:00
00:00

Risa­stór köngu­ló­ar­vef­ur hef­ur fund­ist í þjóðgarði í Texas í Banda­ríkj­un­um. Er vef­ur­inn allt að 190 metra breiður. Starfs­menn þjóðgarðsins hafa mjög velt vöng­um yfir því hvernig þessi vef­ur hef­ur orðið til, hvort köngu­lóa­hóp­ur hafi unnið sam­an eða hvort köngu­lær hafi spunnið vef­inn þegar þær voru að flýja hver aðra. Bú­ist er við að vef­ur­inn hald­ist uppi eitt­hvað fram á haustið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert