Boðað til skyndikosninga í Póllandi

Kaczynski tvíburarnir Lech og Jaroslaw sem gegna embættum forsætisráðherra og …
Kaczynski tvíburarnir Lech og Jaroslaw sem gegna embættum forsætisráðherra og forseta. Reuters

Pólska þingið var leyst upp í dag og boðað hefur verið til þingkosninga eftir mánuð, að sögn AFP fréttastofunnar er litið á þetta sem einskonar þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórn Kaczynski tvíburana.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert