Leiðtogi Fatah al-Islam slapp úr Nahr al-Bared

Erfðaefnissýni hafa sýnt að líkamsleifar sem taldar voru af Sheikh Shaker al-Abssi, leiðtogi Fatah al-Islam hóps herskárra íslamista sem héldu til í Nahr al-Bared flóttamannabúðunum í norðurhluta Líbanon, eru ekki af honum. Allar líkur eru því taldar á að Abssi hafi komist undan degi áður en stjórnarher Líbanon gerði stórsókn á búðirnar. Þetta kemur fram á fréttavef BBC.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert