ESB tilkynnti refsiaðgerðir gegn herstjórn Myanmar

Búddamunkar mótmæla herstjórninni.
Búddamunkar mótmæla herstjórninni. Reuters

Evrópusambandið tilkynnti í morgun að það myndi herða refsiaðgerðir gegn herstjórninni í Myanmar ef ofbeldi yrði beitt gegn mótmælendum í landinu. Sú tilkynning barst áður en fregnir af því að lögregla hefði beitt táragasi og kylfum gegn um 1000 mótmælendum í Yangon í morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert