Fars greindi frá. Bandaríkjamenn hafa aldrei útilokað afdráttarlaust að þeir muni gera árás á Íran vegna hinnar umdeildu kjarnorkuáætlunar íranskra stjórnvalda.">

Íranar hóta "ellefu þúsund eldflaugum á einni mínútu"

Íran­ar vöruðu við því í dag að þeir gætu skotið "ell­efu þúsund eld­flaug­um á einni mín­útu" á her­búðir óvina sinna ef Banda­ríkja­menn gerðu árás á landið. Það var for­ingi í Bylt­ing­ar­verðinum, úr­vals­sveit­um ír­anska hers­ins, sem lét þessi orð falla, að því er ír­anska frétta­stof­an Fars greindi frá. Banda­ríkja­menn hafa aldrei úti­lokað af­drátt­ar­laust að þeir muni gera árás á Íran vegna hinn­ar um­deildu kjarn­orku­áætlun­ar ír­anskra stjórn­valda.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert