Sex fundust látin í kanadísku húsi

Að minnsta kosti sex manns fund­ust látn­ir í íbúð í út­hverfi Vancou­ver í Kan­ada í gær. Að sögn blaðsins Vancou­ver Sun fundu slökkviliðsmenn fólkið eft­ir að hafa fengið til­kynn­ingu um gas­leka. Að sögn lög­regl­unn­ar er óljóst hvort um er að ræða af­leiðing­ar upp­gjörs glæpa­flokka eða hvort einn úr hópn­um hef­ur drepið hina og framið síðan sjálfs­morð.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert