Spá afdráttarlausum sigri Þjóðarflokksins í Sviss

Sam­kvæmt út­göngu­spám og fyrstu töl­um í þing­kosn­ing­un­um í Sviss nú um helg­ina mun Þjóðarflokk­ur­inn, sem er langt úti á hægri vængn­um, vinna af­ger­andi sig­ur, en sósí­al­ist­ar bíða mikið af­hroð. Spárn­ar gera einnig ráð fyr­ir að hreyf­ing græn­ingja fái aukið fylgi til neðri deild­ar þings­ins, eða lítið eitt minna en hægri-miðflokk­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert