15.000 minkum hleypt úr búrum í Þýskalandi

Minkar geta valdið miklum usla
Minkar geta valdið miklum usla mbl.is

Þýski her­inn var í dag kallaður út til að aðstoða við að ná 15.000 mink­um sem sluppu af minka­búi í aust­ur­hluta Þýska­lands. Skemmd­ar­varg­ar brut­ust inn fyr­ir girðing­ar bús­ins og hleyptu dýr­un­um út, sem nú leika laus­um hala í grennd­inni. Eng­inn hef­ur lýst ábyrgð á verknaðinum en rót­tæk­ir dýra­vernd­un­ar­sinn­ar hafa áður beitt svipuðum aðferðum til að vekja at­hygli á málstað sín­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert