Síðasta kvöldmáltíðin á netið

Síðasta kvöldmáltíðin á netsíðunni.
Síðasta kvöldmáltíðin á netsíðunni.

Mynd af mál­verk­inu Síðustu kvöld­máltíðinni eft­ir Leon­ar­do da Vinci hef­ur verið sett á netið í 16 millj­arða pixla upp­lausn. Er það 1600 sinn­um meiri upp­lausn en mynd úr venju­legri sta­f­rænni mynda­vél. Með þessu móti geta sér­fræðing­ar rann­sakað mynd­ina ná­kvæm­lega og séð smá­atriði, sem ekki eru sjá­an­leg á venju­leg­um mynd­um.

Síðasta kvöld­máltíðin er máluð á vegg í kirkju heil­agr­ar Maríu í Mílanó und­ir lok 15. ald­ar. Yfir 350 þúsund manns skoða mál­verkið ár hvert.

Net­síðan með mynd­inni

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert