Fæðingargallar raktir til mengunar í Kína

Mjög hef­ur færst í vöxt að börn fæðist með fæðing­argalla á kola­námu­svæðum í Kína. Sam­kvæmt Xin­hua frétta­stof­unni má rekja aukna tíðni fæðing­argalla til meng­un­ar á svæðunum. Niður­stöður rann­sókna sýna að mun al­geng­ara er að börn þjá­ist af fæðing­ar­göll­um í átta helstu kola­námu­svæðum Shanxi héraðs held­ur en ann­ars staðar í Kína.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert