Fjórir létust í loftárásum Ísraela á Gasa

Hús Palestínumanna við girðinguna á Gasa.
Hús Palestínumanna við girðinguna á Gasa. AP

Ísraelar gerðu í dag loftárásir í suðurhluta Gasa-svæðisins og drápu fjóra sem sagðir eru hafa verið herskáir Palestínumenn og særðust fimm. Ísraelar segja að flugvélar hafi gert árás á bækistöðvar hryðjuverkamanna til að stöðva eldflaugaárásir frá Gasa á byggðarlög í suðurhluta Ísraels.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert