Hlaupahjólin reynast vel í verkfallinu

Franskir vinnuferðalangar þurftu að grípa til ímyndunaraflsins til að komast til vinnu í dag þegar verkfall lestarstarfsmanna brast á. Sumir gripu til fjölskyldubílsins en umferðin í París og víðar silaðist áfram af þessum sökum. Aðrir gripu til reið- og hlaupahjóla af ýmsum gerðum til að komast á milli staða í París.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert