Jens Rohde rekinn úr starfi útvarpsstjóra

Danska útvarpsstöðin TV2 Radios hefur rekið Jens Rohde úr starfi útvarpsstjóra. Rohde var vikið úr starfi tímabundið um helgina eftir að í ljós kom, að hann hafði beitt sér í kosningabaráttunni fyrir flokkinn Venstre þar sem hann var þingflokksformaður áður en hann tók við starfi útvarpsstjóra á síðasta ári.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert