Bandaríkjamenn reyna að sætta Musharraf og Bhutto

Sendi­maður Banda­ríkja­stjórn­ar, John Negroponte, átti í dag fund með Per­vez Mus­harraf Pak­ist­ans­for­seta og hvatti hann til að aflétta neyðarlög­um sem sett voru fyr­ir hálf­um mánuði. Negroponte fundaði í gær með Benaz­ir Bhutto, leiðtoga stjórn­ar­and­stöðunn­ar, en þess er vænst að Negroponte reyni að sætta Mus­harraf og Bhutto og draga með því úr spenn­unni í Pak­ist­an.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert