Minni losun í Bandaríkjunum

Bílaumferð er ein af megin ástæðum losunar á gróðurhúsalofttegundum í …
Bílaumferð er ein af megin ástæðum losunar á gróðurhúsalofttegundum í Bandaríkjunum Reuters

Bandaríkin minnkuðu losun sína á gróðurhúsalofttegundum á síðasta ári um 1,5%, þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2001 sem Bandaríkjamenn draga úr losun gróðurhúsalofttegunum, og aðeins í þriðja sinn frá árinu 1990.

Frá árinu 1990 hafa Bandaríkjamenn aukið losun gróðurhúsalofttegunda um 0,9% að meðaltali. Á síðasta ári nam losunin 7.076 milljörðum tonna. Mest var minnkunin í iðnaði eða 1,8%, en sú losun hafði þó aukist að meðaltali um 1,2% frá því árið 1990.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert