Bush fagnar fyrirheitum Musharrafs

00:00
00:00

Geor­ge W Bush Banda­ríkja­for­seti seg­ist fagna þeirri yf­ir­lýs­ingu Per­vez Mus­harraf, for­seta Pak­ist­ans, að aflétta neyðarlög­um í land­inu þann 16. des­em­ber. Seg­ir Bush að það muni verða mik­il­vægt skref í átt til þess að koma Pak­ist­an aft­ur á veg lýðræðisþró­un­ar. Þetta kem­ur fram á frétta­vef BBC.

Pervez Musharraf, forseta Pakistans, táraðist er hann flutti ræðu í …
Per­vez Mus­harraf, for­seta Pak­ist­ans, táraðist er hann flutti ræðu í til­efni þess að hann sór embættiseið sem borg­ara­leg­ur for­seti í gær. AP
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert