Bylur í Bandaríkjunum

Að minnsta kosti 10 manns hafa látið lífið af völdum óveðurs, sem gengið hefur yfir stóran hluta Bandaríkjanna og Kanada. Dauðsföllin hafa flest orðið í umferðarslysum, sem rakin eru til hálku á vegum en mikið hefur snjóað á þessum svæðum að undanförnu. Þá hafa flugsamgöngur einnig raskast mjög.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert