Hart barist um Musa Qala í Afganistan

Héraðsstjóri Parwar-héraðs í Afganistan skoðar vopn sem gerð hafa verið …
Héraðsstjóri Parwar-héraðs í Afganistan skoðar vopn sem gerð hafa verið upptæk í héraðinu.

Harðir bardagar standa yfir á milli fjölþjóðahersins og stjórnarhersins í Afganistan annars vegar og talibana sem hafa borgina Musa Qala í suðurhluta landsins á valdi sínu, hins vegar. Talsmaður breska hersins segir fjölþjóðaliðið vera í hægfara en öruggri sókn. Þetta kemur fram á fréttavef BBC.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert