Olía ógnar náttúruverndarsvæði

Unnið er að því hörðum höndum að hreinsa upp olíu sem lak úr olíuskipi fyrir utan strendur Suður-Kóreu í gær skammt undan friðuðu náttúruverndarsvæði. Olíuflekkurinn er um 20 kílómetra langur og ógnar hann jafnframt fiskeldi.

Olíuskipið Hebei Spirit rakst á flutningapramma og kom gat á það með þeim afleiðingum að 10 þúsund tonn af olíu fóru í hafið.


Olía hreinsuð upp af baðströnd á Suður-Kóreu.
Olía hreinsuð upp af baðströnd á Suður-Kóreu. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert