Samkomulags ekki vænst á Balí

Mörg hundruð aðgerðarsinna á Kuta-strönd á Bali.
Mörg hundruð aðgerðarsinna á Kuta-strönd á Bali. Reuters

Þær tvær þjóðir heims sem menga hvað mest, Bandaríkin og Kína hafa tilkynnt að þær séu ekki reiðubúnar til að undirrita bindandi samkomulag um hámarkslosun gróðurhúsalofttegunda á ráðstefnunni á Balí. En það veldur Yvo de Boer yfirmanni loftslagsmála hjá Sameinuðu Þjóðunum ekki áhyggjum.

De Boer sagði að það væri of snemmt að koma undirrita samning um hámarkslosun gróðurhúsalofttegunda.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert