Norður-Afríkudeild al-Qaida hryðjuverkasamtakanna tilkynntu á netinu á vefsíðu islamista fyrir skömmu að hún bæri ábyrgð á sprengjutilræðunum í Algeirsborg í dag. Í skilaboðunum sögðust samtökin hafa drepið 110 manns í tilræðunum.
Fram kom að tilræðin voru voru framin með tveimur sjálfsvígsmönnum á vörubílum hlöðnum 800 kílóum af sprengiefnum hvor.