Bjartsýnn á að Madeleine finnist fyrir jól

Foreldrar Madeleine, Kate og Gerry McCann.
Foreldrar Madeleine, Kate og Gerry McCann. AP

Spænski einkaspæjarinn Francisco Marco, sem leitar bresku stúlkunnar Madeleine McCann hefur ítrekað fyrri yfirlýsingar sínar um að hann telji sig vera nærri því að hafa uppi á stúlkunni. Þetta kemur fram á fréttavef Sky.

Marco segist hafa sannanir fyrir því að stúlkan hafi verið á lífi degi eftir að foreldrar hennar tilkynntu að henni hefði verið rænt úr sumarleyfisíbúð þeirra í Portúgal í maí. Þá segist hann hafa sterkar vísbendingar um að hún sé í haldi barnaníðings

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert