Þingmenn slógust

00:00
00:00

Slags­m­ál brutust út í suður-kóreska þing­inu í Seoul í dag vegna dei­lna um tillögu um að ák­æra saks­óknara, sem sem hreinsuðu fors­et­aframbjóðanda af aðild að fjár­sv­ika­máli. Hó­p­ur stjórnarþing­m­anna þurfti m.a. að saga í sundur stálvíra, sem stjórnarandstæðing­ar notuðu til að loka dy­rum þing­salarins.

Sjónva­rps­m­y­nd­ir sýndu þing­m­enn slá og sparka frá sér þegar þeir rey­na að kom­ast í ræðust­ól þing­s­ins. Einn þing­maður var borinn út úr sa­lnum á börum eftir slags­m­álin og fleiri munu hafa meiðst, að sögn þarlend­ra frétt­a­miðla. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert