Kuldaleg keppni í Genf

Fjölmargir buðu kuldabola byrginn í Genf í dag þar sem fram fór hin árlega Jólabikarsundkeppni í 70. sinn. Þriggja stiga frost var í borginni og vatnið var lítið hlýrra. Enda urðu sumir að gefast upp á sundinu og björgunarmenn höfðu í nógu að snúast.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert