Sautján látnir í sprengingum í Sierra Leone

Í það minnsta sautján lét­ust í mikl­um spreng­ing­um sem urðu í miðborg Freet­own, höfuðborg­ar Sierra Leo­ne, í dag. Spreng­ing­arn­ar urðu all­ar í sömu versl­un­inni í hjarta miðborg­ar­inn­ar en ástæður þeirra eru ókunn­ar.

Enn er óvitað hve marg­ir lét­ust alls og særðust og er talið að dolk sé enn inn­lyksa í bygg­ing­unni, sem er fjög­urra hæða á, og er illa far­in. Talið er mögu­legt að gas­leki hafi valdið slys­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert