Sýknaður af morðákæru vegna Omagh

Omagh eftir sprengjutilræðið 15. ágúst 1998.
Omagh eftir sprengjutilræðið 15. ágúst 1998. AP

Breskur dómari sýknaði í dag eina sakborninginn, sem ákærður hefur verið vegna sprengjuárásarinnar í Omagh á Norður-Írlandi árið 1998 þar sem 29 manns létu lífið.

Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu, að Sean Hoey hefði ekki smíðað sprengjuna, sem notuð var í árásinni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert