Karimov fékk 88,1% atkvæða

Islam Karimov, forseti Úsbekistan.
Islam Karimov, forseti Úsbekistan. AP

Islam Karimov, forseti Úsbeksitan, var í gær endurkjörinn með 88,1% greiddra atkvæða, að sögn yfirkjörstjórnar landsins. Þrír buðu sig fram gegn forsetanum en þeir höfðu allir áður lýst stuðningi við Karimov og alþjóðlegar eftirlitsstofnanir segja að kosningarnar hafi nánast verið skrípaleikur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert