Jól eru haldin hátíðleg um alla heimsbyggðina en með mismunandi hætti eftir löndum og heimssvæðum. Í Ástralíu skemmta íbúar sér á baðströndum enda er þar hásumar og í Níkaragva er skotið upp flugeldum.
Meðfylgjandi eru nokktar myndir af jólahaldi í gærkvöldi.
Tom Rives, prestur í Tampa á Flórída, hefur í 40 ár farið í gervi trúðsins KoKoMo og rætt við börnin um boðskap jólanna.
AP
Miðnæturmessa í Allahabad á Indlandi.
AP
Stúlka blæs upp leikföng á markaði í Manila á Filippseyjum í morgun.
AP
Þrjár jólastelpur á Bondi ströndinni.
AP
Ungur palestínskur drengur fer fyrir lúðrasveit við Fæðingarkirkjuna.
AP
Sjálfboðaliðar hjálpa jólasveininum að greiða úr skegginu í Bothell í Washingtonríki í Bandaríkunum.
AP
Sá siður er í Ketchikan í Alaska að dráttarbátar fara í hópsiglingu. Veðrið var ekki sérlega jólalegt þar í gærkvöldi.
AP
Jólunum var fagnað með flugeldasýningu á Byltingartorginu í Manaqua í Níkaragva.
AP
Einkennilegir jólasveinar á Bondi ströndinni.
AP
Jólasveinn í verslunarmiðstöð í Kuala Lumpur í Malasíu.
AP
MIðnæturmessa í kaþólskri kirkju í Peking í nótt. Um 10 milljónir kaþólikka eru í Kína.
Reuters
Börn hópast að jólasveininum á hóteli í Dhaka í Bangladesh.
Reuters